Um Sixt

Sixt er alþjóðlegt fyrirtæki, stofnað 1912 í Þýskalandi og er stærsta bílaleiga þar í landi. Sixt hefur um 4000 afgreiðslustaði í yfir 110 löndum. Á Íslandi erum við staðsett í Reykjavík og á Keflavíkurflugvelli.  Einnig erum við með skutlþjónustu á Reykjarvíkurflugvelli. 

Fyrirtækið hefur verið í miklum vexti undanfarin ár með hátt þjónustustig að leiðarljósi.

Við hjá Sixt leggjum mikið upp úr því að veita faglega, persónulega og sveigjanlega þjónustu. 

 
Sixt rent a car
Fiskislóð 18
101 Reykjavík
540-2222